Hljóðspor

Hljóðspor 42 bu›u upptökufyrirtæki og jafnvel hljómplötuverslanir upp á slíka fljón­ ustu, meira a› segja Hljó›færahús Reykjavíkur. Sam Philipps sá strax a› ‡mislegt var spunni› í piltinn og lét hann prófa eitt og anna›. Mjög hægt en bítandi flróu›u fleir flann stíl sem átti eftir a› gera Elvis heimsfrægan. fieim til a›sto›ar voru gítarleikarinn Scotty Moore og kontrabassaleikar­ inn Bill Black. Enginn trommuleikur er á flessum upptökum enda tí›ka›­ ist fla› enn ekki í sveitatónlist á fleim tíma og var hreinlega banna› í út­ varpsflættinumGrand Ole Opry. Seinna bættist trommarinn D.J. Fontana í hópinn og nefndist hljómsveit fleirra félaga Elvis and the Blue Moon Boys . Me›al fless efnis sem fleir hljó›ritu›u var slagarinn Blue Moon og blue­ grass-lagi› Blue Moon of Kentucky eftir Bill Monroe sem Elvis blés n‡ju lífi í. En fla› var ekki fyrr en hann söng rytmablúslagi› That’s All Right a› fjölbreytilegur bakgrunnur hans sag›i til sín og Sam Philipps fann fla› sem hann var a› leita a›. fietta var ári› 1954 og Elvis Presley sló í gegn. Bæ›i hvítir og svartir hrifust af honum, hann kunni a› syngja og röddin var tjáningarrík. Ma›­ urinn var hvítur og laglegur. Svi›sframkoman var einstök. Hvarvetna sem hann tró› upp flustu stúlkur a› svi›inu og reyndu jafnvel a› ná taki á hon- um. Lögreglan haf›i í nógu a› snúast a› halda aftur af fleim. Plötur hans vöktu mikla athygli. Sagt er a› hann hafi veri› sá sem hljómplötui›na›ur­ inn leita›i a› til fless a› hvítir unglingar mættu hlusta opinberlega á rokk. Eftir tveggja ára samstarf seldi Sam Phillips útgáfuréttinn á söng Presleys til risafyrirtækisins RCA. fia› fyrirtæki gaf fljótlega út tveggja laga plötuna Hound Dog / Don´t be Cruel sem líkt hefur veri› vi› ferlíki á hljómplötu- marka›inum vegna gífurlegrar sölu. Fljótlega komst Elvis í sjónvarpi›. fiegar Elvis kom fram í flætti Milton Berle sem s‡ndur var um öll Banda­ ríkin og söng Hound Dog var› allt vitlaust. Öllum a› óvörum, ekki síst hljómsveitinni, breytti hann um hra›a og stemningu í mi›ju lagi í beinni útsendingu. Hann skipti yfir í sveiflu eins og menn flekkja í blús. Hann hreyf›i fætur og mja›mir sem mest hann mátti og áhorfendur vein­ u›u af hlátri og hrifningu. fietta var á besta s‡ningartíma kvöldsins og ur›u sumir frá sér numdir en a›rir skelf­ ingu lostnir. „Hann sveifla›i fótunum og skók mja›mirnar, foreldrafélagi› vill ekki a› hann sé s‡ndur í sjón­ varpi,” sag›i hvít mó›ir í fréttavi›tali daginn eftir. Svo dundu skammirnar á forrá›amönnum sjónvarpsstö›v­ arinnar. Ö›rum fannst hann frábær. „Elvis er miklihvellur rokksins,” sag›i írski söngvarinn Bono löngu sí›ar. Frímerki með myndum af Elvis Presley. Gefin út þegar 70 ár voru liðin frá fæðingu hans. Risafyrirtækið RCA keypti útgáfuréttinn á tónlistarflutningi Elvis Presley af smáfyrirtækinu Sun. Það átti sinn þátt í að gera Elvis að stórstjörnu. Systkini frá Íslandi skoða Sun-hljóðverið í Memphis.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=