Hljóðspor

41 mannlíf, útimarka›i, götuspilara, kirkjur, veitingahús, leikhús, næturklúbba og fleira. Sam Philipps var ungur rafeindavirki í borginni og opinn fyrir n‡jungum. Hann fékkst vi› a› hljó›rita tónlist og stofna›i útgáfufyrirtæk­ i› Sun til a› gefa út litlar 45 snúninga plötur. Hann tók miki› upp af efni bæ›i me› hvítumog svörtum flytjendum. Hann haf›i stundumor› á flví a› tækist sér a› finna hvítan strák e›a stelpu sem gæti sungi› eins og blökku­ ma›ur yr›i hann ríkur. fiann söngvara fann hann í Elvis Presley. Elvis Presley fæddist í Tupelo í Mississippi ári› 1935. Hann ólst upp vi› mjög lítil efni í skugga heimskreppunnar miklu sem hófst ári› 1929. Snemma á unglingsárunum fluttist hann me› foreldrum sínum til Mem­ phis. Vegna fátæktarinnar umgekkst Elvis fólk af bá›um kynfláttum og söng m.a. gospel me› blökkumönnum í kirkjunni sinni. Hann haf›i líka gaman af hillbilly-lögum hvítra sem hann heyr›i í útvarpinu og leit oft inn á skemmtista›i blökkumanna flegar hann haf›i aldur til. fiar kynntist hann rytmablúsmönnum, hékk á bak vi› píanói› og sveifla›i mjö›mun- um me›an fleir spilu›u. Einn gó›an ve›urdag ári› 1953 lá lei› Elvis í hljó›ver Sam Phillips til a› syngja lag inn á hljómplötu sem hann ætla›i a› taka me› sér heim og gefa mó›ur sinni í afmælisgjöf. Á fleim tíma Elvis í sjónvarpsþætti Ed Sullivan 1956. ROKK OG RÓL

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=