Hljóðspor

Hljóðspor 40 Lagi› Rock Around the Clock móta›i n‡ja stefnu ári› 1955. Bill Haley var flá um flrítugt og margra barna fa›ir. Mörgum fannst hann allt of ellilegur til a› geta veri› rokkstjarna. En hann ger›i fræg lög eins og See You Later Alligator og Shake, Rattle and Roll sem rytmablúsma›urinn Joe Turner haf›i á›ur hljó›rita›. Fleiri rokkstjörnur mætti nefna til sögunnar: Carl Perkins, Buddy Holly, Roy Orbison, Gene Vincent, Jerry Lee Lewis, Bo Diddley, Eddie Cochran og Ritchie Valens. Kóngurinn Elvis Memphis í Tennessee var fyrirheitna landi› í augum margra fátækra íbúa Mississippi. Hi› sögufræga Beale-stræti liggur frá bökkum Mississippi- árinnar og inn í mi›borgina. fia› var› snemma flekkt fyrir fjölskrú›ugt Bill Haley ger›i sér grein fyrir flví a› fla› flurfti a› blása n‡ju lífi í skemmtitónlist hvítra. Hann velti fyrir sér hvort hann gæti ná› athygli fólks me› flví a› draga úr áherslu á fyrsta og flri›ja taktslagi í venjulegu lagi, t.d. dixieland-lagi en auka hana á ö›ru og fjór›a slagi. fiannig gæti hann fengi› áhorfendur til a› klappa og dansa og flar me› væri hann búinn a› finna fla› sem fólk vanta›i. Afgangurinn yr›i ekkert mál, hann tæki bara setningar úr daglegu máli t.d. „crazy man crazy, see you later alligator” e›a „shake, rattle and roll” og bætti ofan á. Roy Orbison á 7. áratugnum. Á sjötta áratugnum létu risafyrirtækin í hljómplötui›na›inum litlar útgáfur um a› sinna ja›arhópum hins margbrotna samfélags Bandaríkja Nor›ur-Ameríku. Smáfyrirtæki í eigu eins e›a tveggja manna sáu efnalitlu fólki fyrir hljómplötum á „afskekktum” stö›um eins og Memphis, gettóinu í Chicago og ótal smáverslunum í fátækrahverfum og sveitum ví›s vegar um landi› flvert og endilangt. fiessi litlu, sjálfstæ›u fyrirtæki voru köllu› indies (dregi› af or›inu independent sem fl‡›ir sjálfstæ›ur e›a óhá›ur). Frá fleim streymdu n‡jungarnar á rokktímabilinu. Elvis ásamt foreldrum sínum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=