Hljóðspor

39 a› fást vi› allar götur frá 1949. Hann var snjall píanóleikari og söngvari og einn fárra af stjörnum rytmablússins sem einnig var› rokkstjarna. Hann lék oft boogie-rytma, fl.e. brotna hljóma me› nótu á hverju slagi í vinstri hendi en áttundapartsnótur me› sveiflu e›a svingi (flrískiptingu púlsins) í fleirri hægri. Söngur hans sór sig hins vegar í ætt vi› sveitatónlist. Hann var flybbinn náungi, gla›legur og vingjarnlegur og engum stó› ógn af honum. Little Richard frá Georgíu var einnig blökkuma›ur. Raddbeitingu hans og falsettuhróp má rekja beint til messugjör›ar fleirra. Hann var lágvaxinn, stó› næstum uppréttur vi› píanói› og söng og lék af miklum krafti. Hann hljó›rita›i plötur sínar í New Orleans me› sömu hljó›færa­ leikurum og Fats Domino. En Richard vildi hafa lögin hrö› og lífleg. Hæg sveifla líkt og hjá Fats var honum ekki a› skapi. Hljómsveitarstjórinn Dave Bartholomew og menn hans voru nógu fjölhæfir og sveigjanlegir til a› ver›a vi› kröfum hans. Little Richard var úthverfur persónuleiki og fannst hann sjálfur vera besti rokksöngvarinn. Hann haf›i m.a. saxófóna í hljóm­ sveit sinni og nota›i miki› flagnir e›a stopbreaks í undirleiknum, fyrirbæri sem rytmablúsinn haf›i teki› upp eftir stórsveitum djassins. Framkoma hans og flutningur flóttu mjög ögrandi. Chuck Berry var enn annar blökkuma›ur, hann var frá St. Louis í Missouri en tók upp plötur sínar hjá Chess í Chicago. Lög hans voru hrö› og meira í ætt vi› kántrí en fólk átti a› venjast hjá manni af hans kynflætti. Maybellene , fyrsta lagi› sem Berry hljó›rita›i (1955), er einmitt byggt á kántrí-laginu Ida Red . Margir útvarpshlustendur héldu í upphafi a› hann væri hvítur. Hann var› fyrir áhrifum úr ‡msum áttum og nota›i m.a. tólf takta blúsform. T-Bone Walker, brautry›jandi í rafmagnsgítarleik var fyrirmynd hans á flví svi›i. Gítarleikur Chuck Berry var einstakur á sínum tíma, taktfastur og kraftmikill og gaf tóninn fyrir ótal eftirkomendur. Sagt var a› allir sannir rokkarar hef›u lært a› spila lögin hans. Ólíkt mörgum ö›rum samdi Chuck Berry efni sitt sjálfur og var sennilega mesta skáld rokksins á fyrstu árum fless. Hann orti um ‡mis hug›arefni bandarískra táninga, samskipti vi› hitt kyni›, skólann, foreldrana, bíla og peninga. Bill Haley var hvítur og fæddist í Minnesota. Hann lék sveitatónlist í hljómsveitinni The Saddlemen (Mennirnir í hnökkunum). fieir fleyg›u hins vegar kúrekahöttunum og köllu›u sig eftir fla› Bill Haley & His Comets . Hann móta›i ásamt Elvis Presley og fleirum rokkabill‡-tónlistina (rokk og hillbilly) sem var e.k. undanfari rokksins. Chuck Berry árið 1955. Takið eftir göngulaginu. Andagangur eða „Duck-walk“ var einkennandi fyrir sviðsframkomu hans. Bill Haley árið 1957. ROKK OG RÓL

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=