Hljóðspor
Hljóðspor 38 Hvaðan kom rokkið og hvernig varð það til? Í hinni fjörmiklu og fjölmenningarlegu borg New Orleans voru menn sem „spilu›u allt“, djass og blús eftir eyranu og evrópska fagurtónlist eftir nót um. Einn þeirra var blökkuma›urinn Fats Domino. Hann var ekki í vafa um uppruna rokksins og sag›i a› fla› væri ekkert anna› en rytmablús semmenn væru búnir a› spila árum saman í New Orleans. Honum fannst nafni› rock & roll bara vera n‡ marka›ssetning á flví sem hann haf›i veri› Fats Domino árið 1955. Fimmtíu árum eftir að myndin var tekin komst hann aftur í fréttirnar þegar fellibylurinn Katrín lagði heimili hans í rúst. Little Richard kominn af léttasta skeiði en alltaf sami stuðboltinn. Stær› litlu 45 snúninga hljómplötunnar afmarka›i lengd laganna. firjár til fjórar mínútur af tónlist rúmu›ust á hvorri hli›. Innan fless tímaramma mótu›u menn lögin me› fleirri tækni sem hljó›verin bu›u upp á. Gítarframlei›endurnir Fender og Gibson höf›u hafi› fjöldaframlei›slu á nútímalegum rafmagnsgíturum upp úr 1950. Nú var hægt a› spila sterkt, bæ›i sóló og rytma me› fígúrum og riffum sem a› nokkru leyti voru sótt í smi›ju blásara í stórsveitum djassins. Rytmablúsmenn og rokkarar tóku rafmagnsgítarnum fegins hendi og hljómur hans var› brátt ómissandi í hljó›mynd rokksins. Fyrstu rokkstjörnurnar komu ví›a a› og n‡ttu sér hiklaust hugmyndir úr ‡msum áttum. Rytmablús, sveitatónlist, gospel, djass og danstónlist komu flar vi› sögu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=