Hljóðspor

37 Hvítir plötusnú›ar, svonefndir disc-jockeys e›a D.J. , fóru a› slá um sig me› slanguryr›um svartra flví fla› flótti „svalt“. Á sama hátt æf›u svartir plötusnú›ar sig í a› tala eins og hvítir flví a› fla› flótti „pent“. Útvarps­ menn gátu vali› úr hundru›um lítilla hljómplatna sem komu út í viku hverri og ré›u flar af lei›andi miklu um sölu fleirra. Útgefendur höf›u frá flví fyrir strí› reynt a› hafa áhrif á val fleirra me› gjöfum e›a dulbún­ um peningagrei›slum. fietta var kalla› payola og var sí›ar dæmt ólög­ legt. firóunin leiddi til fless a› stö›varnar takmörku›u sig vi› flau lög sem komust á vinsældalista bygg›um á sölu. Glymskrattar eða Jukebox Glymskrattar e›a jukebox stó›u á gólfum matstofa flar sem unglingar vöndu komur sínar til a› fá sér ís e›a hamborgara. fiá var einnig a› finna í hressingarskálum me›fram fljó›vegum, t.d. vi› fljó›veg 66: Frammi vi› dyrnar standa flrír happdrættiskassar ... Og til hli›ar vi› flá sjálfspilandi grammófónninn, me› háan stafla af plötum, rö›u›um eins og laufabrau›i, í belgnum. Ef flú setur koparskilding í rifuna, sveiflast plöturnar fram á snúningsbor›i› og dillandi hljómlist heyrist. John Steinbeck: firúgur rei›innar. Stefán Bjarman íslenska›i. Fyrri hluti, 15. kafli, bls. 245–246. Ma›ur ‡tti bara á hnapp me› nafni lagsins sem ma›ur vildi heyra. Nafns flytjanda var flar einnig geti› en hvergi stó› hvort hann væri hvítur e›a svartur. Sumum var líka alveg sama. fiekktastur plötusnú›a var› Alan Freed. Eigandi stö›varinnar sem hann vann hjá í Cleveland rak einnig hljómplötuverslun og sá hvíta unglinga kaupa plötur me› rytmablús. Hann benti Freed á fletta og hann fór a› spila flessar plötur. Hann sló í gegn og flutti sig til New York ári› 1954. Rytmablús var hins vegar nafn sem óafmáanlega tengdist blökku­ mönnum. Til a› marka›ssetja tónlist handa hvítum táningum flurfti n‡tt heiti. Eftir a› Alan Freed var fluttur til New York datt hann ni›ur á nafni› rock & roll sem var› e.k. vörumerki fyrir hina n‡ju tónlist. Glymskratti eða jukebox. Eftirstríðsárin voru blómatími slíkra tækja. ROKK OG RÓL Ferðaútvarpstæki frá 6. áratugnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=