Hljóðspor

Hljóðspor 36 seinni heimsstyrjaldar. Ey›sla fleirra móta›ist meira af tilfinningum en yfirvegun. Táningurinn var› til sem fyrirbæri og skapa›i risastóran mark­ a› fyrir afflreyingu. Hjól efnahagslífsins höf›u snúist hratt á strí›sárunum. Til a› halda fleim gangandi á fri›artímum flurfti ekki a›eins a› framlei›a vörur handa almenningi heldur líka a› fá hann til a› kaupa flær. Til fless flurfti augl‡s­ ingar og til a› augl‡sa flurfti fjölmi›la. Sjónvarpi› breiddist út og var› al­ mennt stofustáss á bandarískum heimilum. Nú flurfti ekki lengur a› spara flví fólk gat keypt fjölskyldubíla og heimilistæki með afborgunum. Dægurlagamenningin haf›i alltaf teki› mi› af smekk hinna fullor›nu og hvítu. fiegar hér var komi› sögu flurftu unglingar sem áttu sitt eig­ i› fer›aútvarpstæki ekki anna› en a› snúa takka á tækinu til a› heyra útsendingar stö›va sem einungis voru ætla›ar svörtu fólki e›a hvítum fátæklingum. Sumir skri›u me› tæki› sitt undir sæng og stálust til a›­ hlusta á rytmablús e›a hillbilly flegar pabbi og mamma heyr›u ekki til. Á sama hátt hlustu›u sumir unglingar á fyrstu rokktónlistina. Litlar út­ varpsstö›var voru starfandi út um allt. Sá sem ók bíl um Su›urríkin, t.d. milli New Orleans og Memphis, og hlusta›i á útvarp á lei›inni fékk yfir sig útsendingar margra og ólíkra stö›va sem einungis sendu út á afmörku›u svæ›i. fieir sem höf›u gaman af tónlist heyr›u eitt og anna› sem fleir vissu varla a› væri til og fla›an af sí›ur a› fleir gætu haft gaman af flví. Á laug­ ardagskvöldum hlustu›u hvítir og svartir unglingar á afskekktum stö›um í Su›urríkjunum á sveitatónlistarfláttinn Grand Ole Opry sem sendur var út frá Nashville í Tennessee. Unga fólki› hlusta›i á flá tónlist sem fla› langa›i til a› heyra. Útvarpi› hvarf a› nokkru leyti í skuggann af sjónvarpinu sem tók frá flví gamanflætti, skemmtiefni og spurningakeppni ‡miss konar. fiví sneru úvarpsstö›varnar sér í auknum mæli a› flví a› leika hljómplötur. Menn úr vi›skiptalífinu ráku flestar bandarískar útvarpsstö›var. fieir flurftu einungis styrktara›ila til a› kosta einstaka flætti og augl‡sendur til a› fjármagna reksturinn a› ö›ru leyti. Eftir tilkomu sjónvarps bu›u margar stö›var upp á fjölbreyttari tónlist en á›ur til a› la›a a› sér fleiri áheyrendur og auka flar me› tekjurnar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=