Hljóðspor

35 Rokk og ról D wight D. E isen hower tók vi› embætti forseta Bandaríkjanna á n‡ársdag 1953, sextíu og flriggja ára a› aldri. Á fleim tíma var heiminum skipt í tvennt, áhrifasvæ›i Bandaríkjanna annars vegar og Sovétríkjanna hins vegar. fia› ríkti svokalla› kalt strí› milli flessara stórvelda og kjarnorkuvopn sem gátu eytt öllu lífi á jör›inni lágu í vopnabúrum beggja. Margir hvítir unglingar ólust upp í einb‡lishúsi í úthverfi flar sem ekki bjuggu „lita›ir“ menn eins og blökkumenn voru kalla›ir. fieir höf›u tölu­ ver›a vasapeninga til rá›stöfunar og kynntust hvorki kreppunni sem for­ eldrar fleirra höf›u mátt reyna né skortinum sem ríkti í Evrópu í kjölfar Bandarískt samfélag var tvískipt. Kyn­ fláttaa›skilna›ur var í fullu gildi tæpri öld eftir afnám flrælahalds. Svartir gátu ekki fer›ast me› strætisvögnum á sama hátt og hvítir, ekki sótt sömu kvikmynda- eða veitingahús og ekki gengi› í sömu skóla. Hljómplötuversl­ anir, útvarpsstö›var og skemmtista›­ ir flar sem leikin var tónlist tóku mi› af flessum a›skilna›i. fiegnarnir voru „jafnir en a›skildir” eins og fla› var kalla›. fió ger›ist fla› ári› 1954 a› Hæstiréttur nam úr gildi eldri ákvæ›i um kynfláttaa›skilna› í skólum. Litlar hljómplötur og fer›aútvarps­ tæki komu á marka›inn og ruddu brautina fyrir n‡jungar í tónlist og afflreyingu. Jafnframt muldu flessir n‡ju mi›lar úr fleim ós‡nilega múr sem a›skildi kynflættina og ‡ttu úr vegi ‡msum hindrunum sem annars komu í veg fyrir samskipti hvítra og svartra. fia› er nefnilega ekki hægt a› a›greina hljó›- og útvarpsbylgjur eftir litnum á eyrum hlustandans. fia›an af sí›ur er hægt a› flokka hughrif tónlistar eftir hú›lit flytjanda sem ekki sést. Aðskilnaður kynþáttanna í strætisvagni á 6. áratug 20. aldar. Svartir aftast, hvítir fremst. ROKK OG RÓL

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=