Hljóðspor

33 liggja í enskri og keltneskri (írskri, skoskri) hljó›færa- og danstónlist. Bill Monroe var lei›andi ma›ur í bluegrass-músík og höfundur lagsins Blue Moon of Kentucky sem Elvis Presley ger›i sí›ar frægt. Monroe kynntist ungur svörtum blússöngvurum og fer›a›ist me› fleim um Su›urríkin. fia› sama ger›u Jimmie Rodgers og A.P. Carter. Munnharpa, gítar og fiðla Munnharpa er létt í flutningum. fiú tekur hana upp úr rassvasa flínum, slær› henni vi› lófann til fless a› hrista úr henni ryk og vasaló og tóbaks- musl. Og svo er hún tilbúin. fiú getur leiki› hva› sem er á munnhörpu: Grannan, einradda›an seftón, dillandi undirleik me› söng, heil lög me› taktföstum tón, dillandi undirleik me› söng, heil lög me› taktföstum, svellandi bassagripum. fiú getur sveigt tóninn á ‡msa vegu me› skál­ myndu›um höndum flínum, gert hann kvartandi og klökkan eins og í sekkjapípunum, brei›an og voldugan eins og í orgeli, hvassan og sker­ andi eins og í reyrgrasinu í brekkunum heima. Og flú spilar vild flína, og stingur henni svo í vasann aftur. Hún er alltaf me› flér, alltaf rei›ubúin í vasa flínum. Og í hvert skipti, sem flú tekur hana upp, lærir›u eitthva› n‡tt í vi›bót, n‡jar a›fer›ir vi› a› mynda tóninn me› höndunum, breyta honum me› vörunum, og enginn kennir flér fla›. fiú flreifar flig áfram – stundum einn í forsælu trjánna í mi›degistímanum, stundum heima í tjalddyrunum eftir kvöldmatinn á me›an kvenfólki› flvær upp. fiú slær› taktinn hægt me› fætinum, og augnabrúnirnar ganga upp og ni›ur eftir hljó›fallinu. Og ef flú t‡nir henni e›a br‡tur hana, flá er enginn óskapa ska›i ske›ur. fiú getur keypt flér a›ra fyrir fjór›a part úr dal. Gítar er d‡rmætari. Á hann ver›ur ma›ur a› læra. Læra gripin. Fing­ urnir á vinstri hendi ver›a a› hafa hornbjargir. fiumalfingur hægri handar hornklepp framan á gómnum. Vinstri handar gripin eru erfi›ust; flú ver›ur a› teygja fingurna, teygja flá eins og köngulóarfætur til a› ná á flvergar›ana á gripbrettinu ... Hann er ágætis hljó›færi, gamla greyi›. Sjái› fli› hva› belgurinn á honum er slitinn. Margar milljónir laga eru búnar a› má og hefla í honum vi›inn ... Fi›lan er sjaldgæf, og afar erfitt a› læra á hana. Engin nótnamerki á gripbor›inu, enginn kennari. Hvernig ég lær›i á hana? Ég hlusta›i bara á gamlan mann, sem átti fi›lu, og reyndi svo a› ná flví á eftir. Hann vildi aldrei segja mér hvernig ma›ur tekur tvöföld grip. Sag›i fla› væri leyndarmál. En ég haf›i auga me› honum og sá hvernig hann fór a› flví. Svona ger›i hann fla›. Undarlegt hljó›færi, fi›lan. Hvell eins og vindurinn, hvell og æst og ögrandi – flannig er fi›lan ... fiessir flrír spila saman á kvöldin, munnharpan og fi›lan og gítarinn. Spila eldfjörugan ræl og slá taktinn me› fótunum. Hinir djúpu streng­ ir gítarsins ymja eins og hjartaslög, munnharpan gellur hvellt, og fi›lan æpir æst og skerandi. SVEITATÓNLIST – KÁNTRÍ Úr skáldsögunni firúgur rei›innar eftir John Steinbeck. Seinni hluti, 23. kafli, bls. 173–175. fi‡›ing Stefán Bjarman.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=