Hljóðspor

Hljóðspor 32 Carter-fjölskyldan Í bænum Bristol, flar sem mætast fylkin Tennessee og Virginia, upp- götva›i einn flessara útsendara flá flytjendur sem áttu eftir a› ver›a fremst­ ir í flokki sveitasöngvara á millistrí›sárunum, tríói› The Carter Family og Jimmie Rodgers. Carter-fjölskyldan óx upp í grösugum fjalladal í su›vest­ ur Virginu flar sem hver n‡ kynsló› fólks drakk í sig gospel-söngva og ball­ ö›ur forfe›ra sinna. Tríói› var skipa› fjölskyldufö›urnum A.P. Carter, konu hans Söru, sem var a›alsöngvarinn auk fless a› leika á gítar og auto­ harp, og frænku hennar á unglingsaldri, Maybelle a› nafni. Sú stúlka haf›i ná› valdi á sérstakri gítartækni, lék laglínur á djúpu strengina en sló hljóma á flá háu og átti leikmáti hennar eftir a› ver›a fyrirmynd annarra sveitasöngvara. Trúarlíf í Su›urríkjunum haf›i mikil áhrif á sveitatónlistina. Í kirkjum meflódista söng fólk margradda› enda fátt um hljó›færi í fyrstu. fió fi›la og gítar kæmu sí›ar til sögunnar hélt fólk áfram a› syngja í röddum og veraldlegar ballö›ur sem fluttar voru utan kirkjunnar báru mikinn keim af raddsetningum kirkjusöngsins. †msar söngsveitir sem lög›u fyrir sig sveitatónlist, s.s. Carter-fjölskyldan, sungu flríradda› samkvæmt fleirri hef› me› bassa og annarri rödd í námunda vi› laglínuna. Bluegrass Bluegrass er leiki› á órafmögnu› hljó›færi, gítar, banjó og fi›lu en engar trommur. Bluegrass er nefnt eftir stóru sléttunum í Kentucky flar sem grasi› vir›ist blátt út vi› sjóndeildarhringinn. Rætur tónlistarinnar Carter-fjölskyldan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=