Hljóðspor

31 Hafmeyjan The Mermaid BALLA‹A FRÁ BRETLANDSEYJUM SVEITATÓNLIST – KÁNTRÍ Up spake the captain of our gallant ship, A goody speaking captain was he: „I have a wife in Fishguard Town, This night she’ll be weeping for me.“ Viðlag And the stormy wynds do blow, In the winter we’ll have snow. And our gallant ship, lying down to the breeze, And the landlubbers lying down below. And up spake the mate of our gallant ship, A goodly speaking mate was he. He had a wife in Milford Town, „This night she’ll be weeping for me.“ Viðlag And up spake (who shall we have now?) the bosun of our gallant ship A goodly speaking bosun was he. He had a wife in Pembroke Town, „This night she’ll be weeping for me.“ Viðlag And so it continues, – through all the members of the crew, until eventually they reach the cook. And the cook was not a “good speaking man,“ according to the end of the story, because what the cook had to say was this: And up spake the cook of our gallant ship, A badly speaking cook was he. He didn’t care a damn for the kettle or the pan, If she sank to the bottom of the sea. Viðlag Hljó›rita› í Su›ur-Wales 1953. fia› var föstudagsmorgunn, vi› settum upp segl og sigldum skammt undan strönd, flegar skipstjórinn hafmey í sjónauka sá me› spegil og gullkamb í hönd. Viðlag Og hafaldan rís hátt þegar her›ir stormi á. Fyrir sjómenn í rei›a er löngum fátt um skjól flegar landkrabbar skrí›a í ból. Til or›a tók skipstjóri okkar gó›a skips og ekki var honum rótt: „fiessi spor›fætta mær, hún bo›ar okkur böl, til botns vi› sökkvum í nótt.“ Viðlag Til or›a tók st‡rima›ur okkar gó›a skips, fjarska or›prú›ur ma›ur fla› var. Hann sag›i: Í Brooklyn hún bí›ur konan mín, helst til brátt fjölgar ekkjunum flar. Viðlag Til or›a tók messi okkar gó›a skips, mjög svo óragur strákur fla› var:“ „Kærustu ég á í Salem út vi› sjó og sárt mun hún gráta mig flar.“ Viðlag Til or›a tók kokkur okkar gó›a skips, næstum elliær fauskur fla› var. „Me› pottum og pönnum ég lifa› hef mitt líf og mig langar á hafsbotn ekki par.“ Viðlag firisvar í hring fla› hverf›ist okkar skip, flrisvar í hring okkar far, flrisvar í hring fla› hverf›ist okkar skip og svo hvarf fla› í regindjúpan mar. Viðlag Sigur›ur fiórarinsson fl‡ddi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=