Hljóðspor

Hljóðspor 30 Breskar ballö›ur frá flví fyrr á öldum eru söguljó› í fljó›kvæ›astíl. Vi›fangsefni fleirra geta veri› l‡singar á undrum og stórmerkjum, frá­ sagnir af hetjudá›um e›a merkum atbur›um. Hvort sem l‡st er raun­ verulegri atbur›arás e›a tilbúinni er alltaf veri› a› segja sögu. Breskir Ameríkufarar tóku sér bólfestu á Atlandshafsströndinni og allt vestur til Appalachia-fjallanna flar sem nú er Kentucky, Tennessee og Virginia. fieir kunnu utanbókar miki› af söngvum, fljó›lögum, sálmum og ballö›um forfe›ranna. Auk fless áttu fleir í farteskinu grípandi lög og texta um lífi› og tilveruna e›a hversdagsleg vandamál sem allir flurfa a› glíma vi›. Bandarísk sveitatónlist er a› nokkru leyti reist á flessari hef› flví yfirleitt segja kántrílög einhverja sögu. Hljómplötur og útvarpsstöðvar †msar sjálfstæ›ar útvarpsstö›var sem bygg›u tekjur sínar á augl‡singum léku kántrítónlist til a› ná eyrum sveitafólks sem flutt haf›i til stórborg­ anna. fiegar frá lei› áttu útvarpssendingar eftir a› bera flá tónlist út um Bandaríkin flver og endilöng. Seinna barst flessi tónlist svo út um heims­ bygg›ina, ekki síst flanga› sem amerískar herstö›var ná›u eyrum fólks. Slíkt ger›ist einmitt á Íslandi. Svokalla›ar 78 snúninga hljómplötur komu á marka› um aldamótin 1900. Á fleim voru einkum Sousa-marsar, léttar óperur, einsöngur me› Caruso og flutningur rakarastofukvartetta eins og Peerless Quartet. West­ inghouse-fyrirtæki› setti fyrsta útvarpstæki› á almennan marka› ári› 1920 og flá gat fólk hlusta› á tónlist í útvarpinu og flurfti ekki a› kaupa sér plötur. Ári› 1923 var fyrsta hlö›uballinu (barn dance) útvarpa› frá Texas en svo nefndust útvarpsflættir me› sveitatónlist sem brátt nutu mikilla vinsælda. Frá 1922–23 voru útvarpsstö›var starfræktar í öllum helstu borgum Vesturheims og mjög dró úr sölu hljómplatna eftir tilkomu fleirra. Útgef­ endur ur›u a› breg›ast vi› me› einhverjum hætti. Fljótlega uppgötvu›u fleir sta›bundinn marka› fyrir hljómplötur me› flytjendum sem flekktir voru á heimasló›um. Hófst nú kapphlaup um hæfileikaríka og söluvæn­ lega hljó›færaleikara og söngvara me›al almúgafólks í Su›urríkjunum. Útsendarar útgefenda flræddu flar nánast hvern hrepp í leit a› fi›lurum, banjóleikurum, sveitasöngvurum, blúsmönnum og gospel-kvartettum og var› vel ágengt. Hátalari frá því skömmu eftir 1930. Hljómplötufyrirtækið Columbia kom víðar við sögu en í Bandaríkjunum. Hér er mynd af merkimiða á 78-snúninga plötu þar sem Hreinn Pálsson syngur lög úr Skugga-Sveini. Takið eftir setningunni „sungið á íslensku“. Útvarpstæki frá 4. áratugnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=