Hljóðspor

29 Klæðaburður sveitasöngvara Klæ›abur›ur skiptir kántrísöngvara og söngkonur miklu máli. Mörg fleirra eru hálauna›ir atvinnuskemmtikraftar, borgarbúar í hú› og hár og hafa auk fless umtalsvert nám a› baki í söng og hljó›færaleik. Engu a› sí›ur reyna flestir a› halda alfl‡›legum stíl og líta út eins og sveitastrákar e›a stelpur af næsta bæ. Sum klæ›ast samfestingum, smekkbuxum e›a köflóttum skyrtum í flessu skyni. Önnur fara í kúrekaföt sem menn hafa misjafnan smekk fyrir. Bakgrunnur sveitasöngvara Vert er hér sem annars sta›ar a› horfa fram hjá umbú›unum og gefa innihaldi og uppruna tónlistarinnar gaum. Fyrr á tímum var meiri kyrr› í kringum fólk en nú á dögum. Ma›ur var manns gaman og munnleg skemmtun og menning í hávegum höf›. Fólk kunni utanbókar ógrynnin öll af kvæ›um og söngvum. Gömul stef og vi›lög var›veittust í huga fólks frá kynsló› til kynsló›ar. Fyrir daga hljómplatna og útvarps þurfti lifandi tónlist þegar fólk kom saman til að dansa. Hvaðan ætli hann sé þessi glaðlegi fiðlari? Íslensk sveitasæla. Knútur R. Magnússon kallaði sig Reyni Geirs. SVEITATÓNLIST – KÁNTRÍ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=