Hljóðspor

Hljóðspor 28 Sveitatónlist – Kántrí K án trí - eða sveita tón list er einkum tónlist hvítra Bandaríkjamanna. Nafni› country (á›ur country & western) á sér sína sögu. Hvers vegna er talað um sveitatónlist? Hillbilly Íbúar Nor›urríkjanna litu margir ni›ur á fátæka, hvíta Su›urríkjamenn og köllu›u þá hillbillies . Hillbilly er or› sem einkum var nota› um afdala­ bændur í fjallahéru›um Su›uríkjanna. fia› var hla›i› neikvæ›ri merkingu og l‡sti í hugum sumra fátækum, ómenntu›um og heimskum bónda­ durg. Fljótlega festist or›i› hillbilly vi› tónlist flessa sveitafólks. Hvort sem fla› var vegna neikvæ›rar merkingar or›sins e›a áhrifa kvikmynda fóru kántrí- e›a hillbilly-söngvarar fljótlega a› klæ›ast kúrekafötum. Í kreppunni miklu um 1930 og á strí›sárunum 1939–1945 streymdi sveitafólk úr Su›ur­ ríkjunum til stórborganna í nor›ri. fiví fylgdu miklar breytingar á daglegu lífi. Söngur og hljó›færasláttur sem veri› haf›i sjálfsag›ur hluti hversdagsins í sveitinni vék fyrir ö›ru. Atvinnuskemmtikraftar tóku upp flrá›inn í sta›inn og sáu fólki fyrir tónlist. fieir kyrju›u söngva sem báru fljótt keim af sveitasælu og angurværri eftirsjá hins li›na. Hugtaki› country fór a› tákna tónlist utan af landi. Western stó› fyrir vestra frá Hollywood. Á tíma­ bili bu›u flestar slíkar myndir upp á sungin innskot me› einmana kúreka. Vinsældalisti sveitatónlistar sem birtist reglulega í tímaritinu Billboard fékk ári› 1949 nafni› Country and Western. Sí›ar var nafni vinsældarlistans breytt í Country. Útgáfulisti Paramount-hljómplötufyrirtækisins árið 1927. Tónlist handa hvítum Bandaríkjamönnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=