Hljóðspor

27 The Sky is Crying Útgáfa Elmore James. Elmore James: gítar og söngur. Johny Jones: píanó. Homesick James: bassi. Odie Payne: trommur. J.T. Brown: tenórsaxó­ fónn. Ókunnur: tenórsaxófónn. Hljó›rita› í Chicago í nóvember 1959. Gefi› út á lítilli hljómplötu í mars 1960. FORSPIL (INTRO) D7 The sky is crying, look at the tears rolling down the street. G7 D7 The sky is crying, look at the tears rolling down the street. A7 G7 D7 I’m waiting in tears looking for my baby and I wonder, where can she be? I saw my baby one morning, and she was walking down the street. I saw my baby one morning, and she was walking down the street. Made me feel so good, until my poor heart would skip a beat. I’ve got a bad feeling, my baby, my baby don’t love me no more. I’ve got a bad feeling, my baby, my baby don’t love me no more. Now, the sky’s been crying, the tears rolling down my nose. CODA (eftirspil) Chess-hljómplötufyrirtæki› var mi›stö› Chicago-blúsins. fia› var reki› af tveimur pólskum bræ›rum af gy›ingaættum. fieir voru innflytjendur, höf›u alist upp í gy›ingagettói í Póllandi og ná›u gó›u sambandi vi› flá sem bjuggu í gettói svartra í Chicago. Hljómurinn á plötunum var n‡stár­ legur flví blúsmenn í Chicagó léku á rafmagnsgítara. Auk fless var munn­ hörpuleikur og söngur magna›ur upp og búi› til bergmál í upptökunni sem var n‡tt á fleim tíma. Chicago-blúsinn flótti hávær og grófger›ur. Hann er afsprengi Delta­ blúsins og stundum kalla›ur Chicago downhome blues vegna skyldleikans vi› hann. Hann hefur engu a› sí›ur skili› eftir sig óafmáanleg spor í rokk­ sögunni. fia› ger›ist eftir 1960. fiá höf›u vinsældir blúsmanna í Chicago dala› verulega á heimasló›um. Svartir unglingar vildu líti› me› blús­ inn hafa og fannst hann minna óflægilega á dapra fortí› foreldra sinna. fieir vildu frekar heyra soul-músik. Hins vegar voru ungir menn á Bret­ landseyjum farnir a› hlusta me› athygli á flessa tónlist. fiar á me›al voru piltar sem seinna köllu›u sig Rolling Stones í höfu›i› á lagi eftir Muddy Waters. Muddy Waters árið 1975. Tólf takta blús í D. D7 D7 D7 D7 G7 G7 D7 D7 A7 G7 D7 D7 RYÞMABLÚS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=