Hljóðspor

Hljóðspor 26 e›a hrygg›in og harmurinn lak af fleim. Undirleikurinn gat a› sama skapi veri› dillandi og kátlegur boogie-taktur e›a svo i›andi shuffle- taktur a› menn nánast sundla›i af sorg. Frægastur allra á flessu svi›i í New Orleans var Fats Domino sem einnig var› rokkstjarna og er geti› í kaflanum um rokk og ról. Hljómsveitarstjóri og upptökumeistari hans, Dave Bartholomew, er einn af fleim sem mótu›u hljó›færastíl rokksins. Shake, Rattle and Roll Chicago Líkt og ví›a annars sta›ar lá lei› margra íbúa Mississippi úr sveit í flétt­ b‡li. Flestir tóku Illinois Central lestina sem ók frá New Orleans í Lousiana um Jackson Mississippi til Memphis í Tennessee og alla lei› til Chicago í Illinois. fiar settust margir a›, flestir í fátækrahverfum e›a gettóum flar sem stundum var mikla vinnu a› hafa. En stundum var enga vinnu a› fá og sumir karlmenn eins og milli steins og sleggju. fieir voru fyrirvinna heimilanna og flurftu a› afla tekna. Annars skömmu›u konurnar flá. fiegar út fyrir veggi heimilanna kom flurftu fleir hinsvegar a› leika töffara og slá um sig. Annars ger›u félagarnir grín a› fleim. Margir ré›u ekki vi› ástandi› og lentu á glapstigum. Miki› var um a› vera í skemmtanalífinu. fieir sem voru músíkalsk- ir gátu rifi› sig upp úr eymdinni og haft gó›ar tekjur af hljó›færaleik. Margir blúsmenn í Deltanu leitu›u verkamannavinnu í Chicago en vegna›i flegar á hólminn var komi› best á hljómsveitarpallinum. Vert er a› leggja á minni› nöfn sumra fleirra, t.d. Muddy Waters, Little Walter, Howlin Wolf, Willie Dixon, Elmore James og Chuck Berry. fiessir kappar voru upp á sitt besta í kringum 1955. Fátækrahverfi í Chicago árið 1948. Húsakynni eins og þessi biðu margra blökkumanna sem flúðu eymdina í Mississippi. Járnbrautarlestin merkt Illinois Central Railroad flutti margan blökkumanninn úr eymdinni í Mississippi til stórborgarinnar Chicago. Slíkar lestir höfðu oft táknræna merkingu í söngvum blökkumanna. Má þar nefna lögin The Midnight Special og The Rock Island Line. Raddmenn e›a söngvarar rytmablúsins eru ‡mist kalla›ir shouters e›a criers , kallarar e›a veinarar, til a›greiningar frá crooners e›a raulurum dægurlaganna. Kallarar hrópuðu e›a sungu blúsinn hárri raustu og voru á margan hátt fyrirmynd fyrstu rokksöngvaranna. Einn slíkra, Joe Turner a› nafni, hljó›rita›i ári› 1954 lagi› Shake Rattle and Roll me› svellandi boogie-rytma og rámum saxófóninnskotum sem ‡mist svara laglínunni e›a tengja saman erindin. Áhersla á 2. og 4. slagi ( backbeat ) er undirstriku› me› lófaklappi og blásturs­ hljó›færum. Undirleikurinn er fja›randi og léttur enda fluttur af mönnum sem fengist höf›u vi› a› spila djass. Lagi› ná›i eyrum einnar af fyrstu rokkstjörnunum, Bill Haley, sem einnig hljóðritaði lagi› og umorti textann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=