Hljóðspor

25 trúarlífi svartra. Söngstíllinn var hrjúfur en tilfinningin og næmleikinn í röddinni, hendingamótun, tónmyndun og bláir tónar komu mest úr blús. Textarnir gátu veri› opinskáir og djarfir e›a fjalla› um jar›bundin vi›fangsefni úr stórborginni. fiar má nefna samskipti kynjanna í blí›u og strí›u, vinamissi, drykkjuskap og bíla. Víxlsöngur saxófónleikara og söngvara var algengur. Blási› var af miklu tápi og fjöri, lú›urinn ákaft fleyttur og kreistir úr honum tónarnir svo að hann nánast hvein og emja›i. fia› er gert me› flví a› syngja inn í munnstykki› um lei› og ma›ur blæs. Stundum hrópa›i söngvarinn lögin fremur en a› syngja flau. Frammi­ sta›a söngvara og saxófónleikara gat rá›i› miklu um fjöri› á dansgólfinu. Undirleikur rytmasveitarinnar var frjálslegur og lausbeisla›ur og ólíkur fleim útsetningum sem skrifa›ar voru nótu fyrir nótu í anda Glenn Miller Band og fleiri stórsveita djassins. Vinstri handar boogie -taktur sem ‡msir djasspíanistar höf›u tileinka› sér var stundum áberandi í undirleiknum. Í ö›rum lögum tók i›andi shuffle -taktur völdin. Louis Jordan’s Tympany five Sveitin sem lag›i rytmablús línuna var Louis Jordan’s Tympany Five . A›al­ sprautan, söngvarinn og alt-saxófónleikarinn Jordan, var framúrskarandi skemmtilegur á svi›i og höf›a›i jafnt til hvítra sem svarta áheyrenda. Hann var hins vegar of grínaktugur og fullor›inslegur til a› ver›a rokk­ stjarna. Rokkinu fylgdi kynsló›abil. Til fless a› ver›a hafinn á stall sem rokkstjarna flurfti ma›ur a› vera ungur. New Orleans Í New Orleans var lög› meiri áhersla á sjálfan sönginn en annars sta›ar flekktist. Anna›hvort voru menn einstaklega upprifnir og léttir í lundu Willie Dixon fæddist í Vicksburg í Mississippi-þríhyrningnum árið 1915. Hann var bassaleikari og höfundur fjölda laga sem rytmablúsmenn í Chicago gerðu fræg á sjötta áratugnum. Myndin var tekin árið 1965. Louis Jordan árið 1950. Hann var fyrirmynd og átrúnaðargoð margra blökkumanna sem síðar urðu frægir, t.d. James Brown. Form rytmablússins er oft átta e›a tólf takta blús sem rekja má beint til sveitablúsins. Segja má a› formi› sé hlekkurinn milli flessara tveggja stíltegunda flví hljó›færaskipanin er gjörólík. Oft er tala› um jump-blús í flessu sambandi, stíltegund sem hiklaust má kalla stu›blús vegna fjörsins sem fylgir tónlistinni. Rytmablúsinn vitna›i um mikla lífsgle›i. Svi›sframkoma var fjörleg og kraftmikil. Saxófónleikarar sveiflu›u mjö›munum, beyg›u sig aftur alla lei› ni›ur á gólf og sneru sér í hringi á bakinu me›an fleir spilu›u. Söngvar­ arnir hrópu›u og hreyf›u sig sem mest fleir máttu. Æsingurinn, krafturinn og takturinn lögðu a› miklu leyti grunninn a› rokktónlist sjötta áratugarins. RYÞMABLÚS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=