Hljóðspor

21 og drykk. Undirleikurinn var bygg›ur á taktföstum slætti e›a síendur- teknum stefjabrotum sem kallast riff . Gítarinn svara›i sjaldan söngnum líkt og píanói› söngkonunum en fla› átti eftir a› breytast. Bláir tónar voru áberandi í söngnum og raddbeitingin nær afrískum stíl en evrópskum. Textana settu söngvararnir sjálfir saman. Annars vegar notu›u fleir ljó›­ línur sem fleir fengu lána›ar hér og flar og hins vegar hendingar sem fleir sömdu jafnvel á sta›num. Blústextar ur›u me› tímanum a› flriggja línu erindum flar sem fyrsta línan var sungin tvisvar en sí›asta línan látin ríma vi› hana um lei› og hún lauk vi› a› koma ákve›inni hugsun til skila. Textarnir voru flví í AAB-formi. Samspil hvítra og svartra Eftir a› flrælahald var afnumi› unnu einstaklingar af bá›um kynfláttum saman vi› ‡msa erfi›isvinnu. fiar lær›u tónelskir verkamenn ‡mislegt af starfsbræ›rum sínum án tillits til litarháttar. Vinsældir gítarsins eru me›al fleirra flátta sem mótu›u áfer› og e›li blústónlistarinnar. Evrópskir gítar­ smi›ir fluttu til Bandaríkjanna og hófu flar störf. Afur›ir fleirra voru seld- ar í póstkröfu og menn pöntu›u jafnvel ósamsetta gítara í ra›einingum ásamt lei›beiningum og settu saman heima hjá sér. Nálæg› Su›urríkjanna vi› Mexíkó og spænskumælandi fólk í Texas áttu sinn flátt í vinsældum tólf strengja gítara. Eftir a› gítarinn kom til sögunnar fór fastur hljóma­ gangur a› setja mark sitt á söngva blökkumanna. Smám saman ur›u lögin reglulegri í formi en á›ur haf›i tí›kast. fiess ber fló a› geta a› blúsmenn sem voru einir á fer› hugsu›u mest um fla› sem fleir voru a› syngja hverju sinni. Oft var efni› sami› jafn­ ó›um og fla› var flutt. Takttegundir og form skiptu flá litlu máli. Menn ré›u hvenær fleir byrju›u og hvernig fleir luku hverju erindi. fiess vegna voru lögin oft óregluleg í formi og takti. fiegar fleiri fóru a› spila saman var› hins vegar a› hafa reglu á hlutunum. Einnig ur›u blúsmenn fyrir áhrifum frá annars konar tónlist. Hinn frjálsi, óbeisla›i afríski söngur og einfald­ ur, evrópskur hljómagangur mættust í n‡jum söngvum sem me› tímanum flróu›ust í sveitablús, fl.e. country blues . Sumir telja a› fla› hafi veri› um 1885. Sveitablúsinn lag›i aftur grunninn a› blústónlistinni um 1920. Samtímis flróu›u hvítir me› sér hillbilly - e›a sveitatónlist. Eftir a› blústónlistin haf›i fundi› sitt form haf›i hún ‡mis áhrif á sveitatónlist­ ina. Margir frægir sveitasöngvarar, fólk eins og Maybelle Carter, Jimmie Rodgers, Merle Travis, Chet Atkins og Hank Williams lær›u ‡mislegt af svörtum starfsbræ›rum. Landamæri tónlistar lúta sjaldan sömu lögmálum og endimörk ríkja. fió margt kæmi í veg fyrir a› hvítir og svartir blöndu›u ge›i giltu a›rir si›ir flegar kom a› söng og hljó›­ færaslætti. Skapandi tónlistarmenn tóku fla› til láns sem flá langa›i a› nota úr tónlist annarra og spur›u hvorki um leyfi né litarhátt. BLÚS Merkimiði á 78-snúninga blúsplötu frá þriðja áratug tuttugustu aldar. Gítarleikarinn og söngvaskáldið Tampa Red og flokkur hans leika og syngja. Hlustið á Eric Clapton og félaga leika sama lag. Þetta er 8 takta blús í E og auðvelt að spila grunntóna eða hljóma með á tiltæk hljóðfæri: E7 E7 A7 A7 E7 B7(H7) E7 E

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=