Hljóðspor

19 Blús B lús er tón list ar form fyrrverandi flræla og afkomenda fleirra. Blús er blanda›ur a› uppruna og á rætur bæ›i í afrískum og evrópskum hef›um. Upphafi› er a› sumu leyti óljóst enda tónlistin hluti daglegs lífs og almúgafólk ekkert a› hafa fyrir flví a› skrá hjá sér hversdagslegar gjör›ir sínar. Sennilega var› blúsinn til vi› samruna ólíkra flátta u.fl.b. aldarfjór›ungi eftir a› flrælahald var afnumi›. fietta var fyrir daga hljómplatna og útvarps í dreif›um og afskekktum bygg›um Su›urríkjanna. fiess vegna er erfitt a› henda nákvæmlega rei›ur á flví sem ger›ist. Til er margs konar blús. Heiti eins og Mississippi-blús, Georgíu-blús, Kentucky-blús, Texas-blús og su›austurstrandar-blús l‡sa ekki bara landfræ›ilegum uppruna heldur ólíkri áfer› og útfærslu flessa tjáningar­ forms. fiegar kom fram á tuttugustu öld breiddist blúsinn út og blanda›­ ist annarri tónlist. Smám saman fékk hann á sig fla› form sem kennt er vi› hann og kalla› blúsform. Svonefndur tólf takta blús var› ein af uppi­ stö›um bandarískrar skemmtitónlistar á 20. öld og birtist ótrúlega ví›a, t.d. í rokki og djassi. En blús er ekki bara tónlist og tjáningarform. Hann er einnig hugar­ ástand, fl.e. depur› og angist manneskju sem svipt hefur veri› voninni. Afnám flrælahalds haf›i auki› væntingar blökkumanna um mannsæm­ andi líf og bjarta framtí›. fiegar á reyndi ur›u flær væntingar hins vegar a› engu. fiess báru menn sár um ókomin ár. Sagt er a› Su›urríkin og flrælahaldararnir hafi tapa› strí›inu en unni› fri›inn. Grimmileg kúgun, hræ›ilegt ofbeldi og stö›ug hræ›sla ur›u til fless a› blökkumenn höf›u ekki bur›i til a› spyrna vi› fótum me› skipulög›um hætti. fieir ur›u a› gera sér stö›u sína a› gó›u og takast á vi› sálarkvölina sem úrræ›aleysi› haf›i í för me› sér. Í bjargarleysi fleirra var› blúsinn til, tjá›i tilfinningar sem ranglátt fljó›félag haf›i vaki› og létti á hjartanu án fless fló a› veita B.B. King árið 1979. Hann komst svo að orði um kynþáttaaðskilnaðinn: „Ef maður býr við þetta kerfi nógu lengi, hættir maður að bera óánægjuna utan á sér. En djúpt í fylgsnum hugans svíður mann undan þessu. Þar kemur blúsinn upp í manni ... því undir skrápnum ber maður djúp sár.“ BLÚS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=