Hljóðspor
Hljóðspor 18 inn var e.k. útungunarstö› fyrir n‡jar söngstjörnur og mann- skapurinn flví breytilegur. Samsöngur fleirra og einstök hópvinna flótti og ja›ra vi› hugsanaflutning flegar best tókst til. Gospel- kvartettarnir voru fyrirmynd doo-wop og soul söngsveitanna á sjötta og sjöunda áratugnum. Stórstjarna gospel-tónlistarinnar á flessum árum var Mahalia Jackson. Söngur hennar var gefinn út af Columbia sem gaf út dægurtónlist. Hún söng fyrir fjóra forseta, Truman, Eisenhower, Kennedy og Johnson. fiegar blökkumanna lei›toginn dr. Martin Luther King var jar›sunginn ári› 1968 söng hún Take My Hand, Precious Lord eftir Thomas A. Dorsey. Á sjötta áratugnum var fari› a› nota píanó og orgel til undir leiks í mun meira mæli en á›ur. Áhrif trúarlegrar tónlistar svartra á rytmablús, rokk & ról og doo-wop voru mjög mikil á fleim tíma og sumt af flví efni nánast gegns‡rt af gospel. Mörgum var nóg bo›i› flegar Ray Charles söng I Got a Woman ári› 1954, rytma-blúslag sem byggt var á negrasálminum My Jesus Is All the World to Me. „Hann blandar saman blús og sálmum, fla› er rangt,“ var› göml um blúsmanni a› or›i. Í huga margra voru sálmarnir heilagir en blúsinn syndugur. Me› flessu lagi var›a›i Ray Charles hins vegar veginn til soul-tónlistar sjöunda áratugarins. Ray Charles. Sister Rosetta Tharpe fæddist 1921 á bómullarplantekru í Arkansas. Hún var dóttir farandpredikara og byrjaði að spila á gítar sex ára gömul. Hún þykir einhver merkasta gospel-söngkona sinnar kynslóðar en hrelldi margar kristnar sálir með dálæti sínu á blús og swing-tónlist. Hún tróð oft upp í leikhúsum og tónleikasölum og átti mikinn þátt í því að gera gospel vinsælt. Þannig ruddi hún brautina fyrir það sem kalla má gospel-popp.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=