Hljóðspor

Hljóðspor 16 „snúa aftur til Zíon“ var dulmál sem fl‡ddi a› strjúka burtu. Slíkt flekktist me›al flrælanna og ‡msar undankomulei›ir til. Fyrirheitna landi› var ekki lengur Afríka heldur ‡msir gri›asta›ir í Nor›urríkjunum. Spirituals hafa veri› nefndir negrasálmar á íslensku en skiptar sko›anir eru um ágæti fless nafns. Kannski má kalla flá flrælasálma. Hver kannast ekki vi› lög eins og Go Down Moses, Swing Low Sweet Chariot, Nobody Knows the Trouble I´ve Seen e›a When the Saints Go Marching In? UPPHAF TUTTUGUSTU ALDAR Eftir aldamótin 1900 komu nótur á marka› me› afró-amerískri tónlist, fl.e.a.s. tónlist bandarískra blökkumanna. Kirkjur fleirra voru hins vegar margar og ólíkar og flróu›ust í ‡msar áttir. Vitneskju skortir um fla› sem flar fór fram. fió er vita› a› hvítasunnumenn leyf›u notkun hljó›færa eins og gítars, munnhörpu, flvottabrettis, trommu, trompets og básúnu í kirkjum sínum. A›rir voru algjörlega á móti flessum hljó›færum og töldu flau komin úr vondum sta›. Eftir 1920 hófst útgáfa 78-snúninga hljóm­ platna sem eru ómetanlegar heimildir líkt og a›rar hljó›ritanir. Um svipa› leyti var fyrst fari› a› nota hugtaki› gospel . Thomas A. Dorsey samdi flá lög innblásinn af bo›skap Biblíunnar t.d. Peace In the Valley og Take My Hand, Precious Lord. Hann hefur veri› nefndur fa›ir gospel-tónlistarinnar. GOSPEL-KVARTETTAR Svonefndir kvartettar eru vel flekkt fyrirbæri í gospel-tónlist og má einu gilda hvort söngvararnir eru fjórir, fimm e›a sex. Dæmiger›ur gospel­ kvartett haf›i tvo einsöngvara, annars vegar hráan shouter e›a kallara sem hrópa›i hendingarnar háum rómi og hins vegar mjúkan tenór. Oft drundi í bassanum svo minnti á hljó›færi og stundum líktu fleiri raddir eftir hljó›færum. Golden Gate kvartettinn haf›i mikil áhrif innan flessa stíls me› flví a› bæta fjörlegum rytma, synkópum og sveiflu djassins vi› flekktar laglínur. fia› sama ger›u Mills-bræ›ur í veraldlegri tónlist. fieir sem ekki sungu laglínu e›a bassa fylltu upp í hljómana og hljó›­ falli› me› milliröddum. Oft bygg›ust flær á síendurteknum hending­ um e›a flrástefjum. Stundum stakk „smjörtenór“ hausnum á milli hinna söngvaranna og söng silkimjúka mótrödd vi› laglínuna. Söngur kvart­ ettanna einkenndist af sönggle›i, tilfinningatúlkun, gó›um röddum og synkóperu›um laglínum. Klæ›abur›ur fleirra var óformlegur og miki› Thomas A. Dorsey og kvartett. Hæggeng hljómplata (LP) með Golden Gate kvartettinum gefin út fyrir þýskan markað.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=