Hljóðspor

15 atkvæ›i í or›i, t.d. a í amen, er sungi› á mörgum tónum og er vel flekkt fyrirbæri, m.a. í gregorískum kirkjusöng. Bláir tónar (sjá blús) eru algengir í gospelmúsik og söngvararnir renna sér stundum inn í tónana. Mjög oft heyrist víxlsöngur einsöngvara og kórs og hvetur hvor a›ilinn hinn til dá›a. Slíkur söngur nær oft hámarki í frjálsum kafla (ad lib.) flar sem einsöngvarinn, karl e›a kona, spinnur miklar einsöngsstrófur me›an kórinn heldur sig vi› síendurteknar hend­ ingar e›a flrástef. Þrælasálmar Kristilegir söngvar bandarískra blökkumanna frá mi›ri 19. öld nefnast spirituals . fieir eru ólíkir ö›rum sálmum a› flví leyti a› kjarninn í inn­ taki fleirra er ánau› flrældómsins. Oft er fjalla› um spámenn Gamla testa­ mentisins og atbur›i sem flar er l‡st, t.d. ánau› gy›inga í Egyptalandi og flóttann fla›an. Slíkar frásagnir voru í huga flrælanna l‡sing á fleirra eigin högum og hugrenningum. „A› fara yfir ána Jórdan“, „laumast til Jesú“ e›a Guðsþjónusta svartra. Allir viðstaddir taka virkan þátt í athöfninni. GOSPEL Umslag utan um plötu með gospel-tónlist. Á myndinni sést dæmigerð bandarísk timburkirkja.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=