Hljóðspor

Hljóðspor 14 firælunum haf›i veri› kennt a› tala ensku. Me› gó›u e›a illu var fleim bo›u› kristin trú a› hætti mótmælenda. fieir voru tónelskir og fljótir a› læra sönglög af breskum uppruna og átta sig á undirstö›uatri›um í hljó›­ færaleik hvíta mannsins. Auk fless ná›u fleir gó›u valdi á evrópskum kór­ söng og röddu›u sálma eftir eyranu me›an hvítir nágrannar fleirra héldu sig vi› prenta›ar nótur og ekkert anna›. Tónlist var› fljótlega mikilvægur fláttur í kristnihaldi blökkumanna. Hugtaki› gospel (gu›spjall) var hins vegar fyrst nota› yfir trúarlega tónlist fleirra eftir 1920 en ræturnar ná aftur til loka 18. aldar. Kór Fisk-kennaraskólans í Nashville Tennessee, sem stofna›ur var ári› 1871, ger›i söngva bandarískra blökkumanna þekkta í Evrópu og Nor›ur- Ameríku. Lögin voru útsett a› hætti Evrópumanna en me› frísklegri blæ en á›ur haf›i flekkst. Me›al laganna voru Swing Low Sweet Chariot og Steel Away sem ekki höf›u heyrst á›ur me›al hvítra. Haldnir voru tón­ leikar ví›s vegar í Ameríku og Evrópu og var ágó›anum vari› til upp­ byggingar skólans. Stígandi og víxlverkan Dansinn haf›i veri› kjarninn í afrísku helgihaldi. Margir Bandaríkja­ menn töldu dans hins vegar vera syndugt atferli. fiví tóku blökkumenn upp svonefnt ring shout sem tí›ka›ist í kirkjum fleirra fram á tuttugustu öld. Or›i› shout er dregi› af arabíska or›inu saut semmerkir helgur dans. fia› fór flannig fram a› flátttakendur myndu›u einfaldan hring, sungu og stöppu›u ni›ur fótunum. Hægt og bítandi óx hra›inn, ákafinn og sefjun­ in uns hámarki var ná›. Seinna flegar hljó›færi voru komin í kirkjurnar greip organistinn e›a píanóleikarinn inn í hápunkt predikunarinnar og kirkjukórinn hóf upp raust sína af miklum flrótti. Slíkt flekkist enn. Á slíkum stundum má sjá gamlar konur á kirkjubekkjunum opna handtöskur sínar og taka upp tambúrínur e›a litlar trommur til a› slá taktinn. fiá hefst n‡r kafli í gu›s­ fljónustunni sem einnig á sitt hámark. fió kirkjugestir af afrískum uppruna taki virkan flátt í gu›sfljónust­ unni er langt í frá a› fleir geti teki› undir í einsöngsköflum enda ekki til fless ætlast. fiar er stíllinn opinn og úthverfur og fær raddtækni söngv­ arans e›a söngkonunnar a› njóta sín til hins ‡trasta. Einlæg tjáning til­ finninga og trúarhiti skipta flar meira máli en fyrirfram ákve›nar laglínur sem allir kannast vi›. Ysta svi›i raddarinnar, falsettu, hrópum og stunum er miki› beitt ásamt krefjandi melismum . Melisma nefnist fla› flegar eitt Merkimiði á 78-snúninga hljómplötu. Söngvarinn Paul Robeson (1898–1976) var einnig leikari og íþróttamaður góður. Faðir hans strauk úr þrældómi og gerðist síðar prestur. Sjálfur mætti Robeson miklu mótlæti vegna litarháttar síns og varð ötull baráttumaður gegn kynþáttaaðskilnaði. Sums sta›ar var svörtum trúarlei›­ togum meina› a› predika. fiá tóku fleir upp á flví a› syngja til safna›­ arins og fljótlega var› til víxlsöngur fleirra í milli bygg›ur á afrískri hef›. Kirkjugestir klöppu›u og stöppu›u í takt vi› sönginn og hreyf›u sig í sætunum. Oft fór allt hægt af sta›. Upphafsor› predikarans voru lágvær en smám saman óx styrkur or›a hans flar til hann fór a› tóna bæ›i taktfast og ákve›i›. Stundum var takturinn sleginn á predikunarstólinn. Söfnu›urinn svara›i honum slitrótt í byrjun „That’s right”, „Amen” e›a „Tell’em ‘bout it” en fleim mun ákafar sem honum lá meira á hjarta. fiegar stemningin ná›i hámarki sameinu›ust predikari og söfnu›­ ur í tilfinningaflrunginni, taktfastri og sei›andi hreyfingu sem nefndist „shouting” eða „ring shout“.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=