Hljóðspor

Hljóðspor 12 Hollers Afnám flrælahalds leiddi til fless a› margir unnu einir úti á ökrunum ef til vill me› flrjóskan asna e›a múld‡r sér til a›sto›ar. Í einverunni leita›i hugur fleirra útrásar í söng. fiá var› til svonefndur holler , sérkennileg teg- und af vinnusöng sem bar keim af afrískum uppruna og var í raun langur og kveinandi sorgarsöngur. Fyrir daga bíla, landbúna›arvéla og útvarps­ tækja ríkti kyrr› í sveitum Su›urríkjanna. Fátt rauf kyrr›ina nema fer›ir járnbrautarlesta af og til. Söngurinn á ökrunum gat flví borist langar lei›ir og var í senn tjáningarform og samskiptamáti. Allt í einu hóf einn fleirra upp raust sína me› löngu, háværu en tónvissu hrópi sem reis, hneig og small yfir í falsettu. Rödd­ in skarst eins og hnífur gegnum hrollkalt næturlofti› og óma›i líkt og lú›rakall um skóginn. Mér haf›i aldrei borist til eyrna neitt flessu líkt. fiegar hann hætti tók annar vi›, sí›an sá flri›ji og loks margir í kór. Cornfield Holler and Quttin’ Time Song Oh ... I won’t be here long. Oh ... dark gonna catch me here ... |: Oooooh, the sun going down, And I won’t be here long. :| Oooooh, then I be going home. Oooooh, I can’t let this dark cloud catch me here. Oooooh, I can’t stay here long. Ooooooooooh, I be at home. Hljó›rita› í Edwards Mississippi 1939. Blökkumenn voru einnig beittir alls kyns efnahagslegum flvingunum. Fjórum milljónum flræla haf›i veri› veitt frelsi en ekkert jar›næ›i. Atvinnutækifærin voru takmörku›. Líkt og fyrr voru fleir eftirsóttir til erfi›isvinnu, s.s. a› höggva skóg, leggja járnbrautarteina, grafa skur›i og vinna á bómullarökrum. fieir ur›u efnahagslega há›ir hvítri yfirstétt sem átti allt jar›næ›i. Oft dóu fleir eftir ævilangt pu› jafn fátækir og flegar fleir fæddust. A›rir fóru hins vegar á milli sta›a og fær›u sig flanga› sem kjörin voru betri. Sumir floku›ust hægt og sígandi í átt a› stórborgum Nor›urríkjanna. A›ra dreymdi um a› fylgja fleim eftir. Paul Oliver: The Story of the Blues bls. 18–19. fi‡›andi: PHJ. Innflytjendur frá Afríku berja bumbur í miðborg Reykjavíkur árið 2006.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=