Hljóðspor

11 ókleift a› neyta kosningaréttar. Mississippi gekk har›ast fram og takmarka›i réttinn vi› flá sem borgu›u skatt og voru læsir og skrifandi. Túlkun fless ákvæ›is var alltaf andsnúin svörtum en ólæsir hvítir menn stó›ust jafnan slík skilyr›i. Hæstiréttur ógilti lögin um borg­ araleg réttindi ári› 1883 og bann vi› kynfláttaa›skilna›i frá 1875. Su›urríkin samflykktu öll lagabálka um kynfláttaa›skilna› og umgengnishætti svartra vi› hvíta. Fyrrnefndir skyldu taka ofan og kalla hvíta manninn „Mister” e›a „Sir”. fieir skyldu líta ni›ur flegar hann tala›i og alls ekki horfa í augun á honum. Ólæs hvítur ma›ur komst hins vegar upp me› a› kalla vel mennta›an svartan mann „boy” e›a „uncle”. Fljótlega var a›skilna›ur kynfláttanna tekinn upp í járnbrautarlestum og breiddist fla›an út til bi›sala, salerna, sporvagna, fjölleikahúsa, verksmi›ja og svo framvegis. fia› fl‡ddi t.d. a› sérstök sæti í lestum, strætisvögnum og veitingahúsum voru fyrir hvíta og önnur fyrir „lita›a” eins og fólk af afrískum uppruna var kalla›. Sums sta›ar voru tvennar dyr a› húsum, einar fyrir hvíta og a›rar fyrir svarta. Salerni voru a›skilin og flannig mætti lengi telja. Svörtum var ví›a meina›ur a›gangur a› börum og veitingahúsum. Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskur›a›i ári› 1896 a› kynfláttaa›skilna›ur í skólum stríddi ekki gegn ákvæ›um stjórnarskrárinnar um jafnrétti. fieim úrskur›i var fyrst hnekkt sextíu árum sí›ar. Við bómullartínslu 1895. ÁNAUÐ OG AÐSKILNAÐUR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=