Hljóðspor

Hljóðspor 100 Crossroads Jeff Beck, Jimmy Page og Eric Clapton eru me›al fleirra Englendinga sem ger›u rafmagnsgítarinn a› algjöru framlínu- og einleikshljó›færi me› löngum spunaköflum, blúskenndum riffum , ‡msum tæknin‡jungum og fleiru. Clapton hætti í hljómsveitinni Yardbirds ári› 1965 í mótmælaskyni vi› afskipti umbo›smannsins af tónlist sveitarinnar. Sá haf›i láti› sveitina hljó›rita flriggja mínútna lag, For Your Love , sem fremur var sni›i› a› kröfum vinsældalistans en listrænum metna›i fleirra félaganna. Upp úr flví stofna›i Clapton ásamt ö›rum hljómsveitina Cream . Sú sveit hljó›rita›i m.a. Crossroads , gamalt blúslag eftir Robert Johnson. Forspili› er tólf takta blúskafli í A-dúr. Tónlistin sem á eftir fylgir heldur sig einnig innan blúsformsins. Alls eru kaflarnir ellefu a› tölu. Sá fyrsti, fimmti, sjötti, áttundi, níundi og tíundi eru leiknir kaflar. Hinir eru sungnir. Clapton n‡tur mikils frelsis í einleiksköflum sínum auk fless sem hann syngur. Bassaleikarinn Jack Bruce spilar ‡mis riff á bassann auk fless a› spila bassalínur sem sverja sig í ætt vi› walking bass, þ.e. gangandi bassa sem flekktur er í djassi. Vi› trommurnar sat Ginger Baker sem m.a. var flekktur fyrir a› hafa tvær bassatrommur í setti sínu. Star Spangled Banner Bandaríski blökkuma›urinn Jimi Hendrix var örvhentur og sneri gítarn­ um öfugt vi› fla› sem flestir gera. Hann haf›i gítarhálsinn hægra megin vi› sig. Me›an a›rir leitu›u n‡rra tjáningarlei›a í hljó›verum og fóru í marga lei›angra um lendur hljó›heimsins kanna›i hann einnig til hins ‡trasta túlkunarmöguleika rafmagnsgítarsins og magnaratækninnar. Komist var svo a› or›i a› Hendrix hafi geta› spila› allt sem hægt var a› spila á rafmagnsgítar og líka fla› sem ómögulegt var a› spila. Á Woodstock lék hann mjög sérstaka útgáfu af bandaríska fljó›­ söngnum, Star Spangled Banner . Á milli hendinga lagsins framkalla›i hann sprengjugn‡ og annan óhugna›. fiannig minnti hann hátí›argesti á flá sta›reynd a› á sömu stundu og fleir skemmtu sér á útihátí› létu banda­ rískar orustuflotur sprengjum rigna yfir Víetnam. fiegar hann haf›i leiki› flá hendingu lagsins sem sungin er á or›unum „land of the free“, renndi hann sér frá mjög háum tóni ni›ur á mjög djúpan. fiar me› gaf hann ótvírætt til kynna a› hann vildi jar›a flá textalínu og kom flar me› sjón­ armi›um margra af hippakynsló›inni til skila á eftirminnilegan hátt. Ekki Nemandi í Austurbæjarskóla með veggmynd af Jimi Hendrix. Eric Clapton árið 2004. Myndin er af umslagi um tvo diska, mynd- og hljómdisk. Þar flytja Clapton og félagar hans 14 þekktustu blússöngva goðsagnarinnar Roberts Johnsons.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=