Hljóðspor

99 Pink Floyd – plötuumslag. Simon og Garfunkel framan á geisladiski frá Columbia. Kanadamaðurinn Leonard Cohen. Hann hafði djúp áhrif á hippakynslóðina með lögum sínum og textagerð. Gítarkappar ur›u frægir og léku löng sóló á tónleikum. Trommuleik­ arar létu ekki sitt eftir liggja og trommusóló ur›u fastur li›ur á dagskrá margra hljómsveita. A›rir voru farnir a› s‡na gó› tilflrif á ritvellinum og ortu afar frambærilega texta. fiar á me›al voru Kanadamaðurinn Leonard Cohen og Paul Simon í dúettinum Simon og Garfunkel . fieir félagarnir byrju›u a› spila saman í skóla undir nafninu Tom & Jerry (Tommi og Jenni). Vi› lok sjöunda áratugarins haf›i rokki› flróast í fjórar áttir. Í fyrsta lagi var um a› ræ›a aukinn spuna ( improvisation ). Virtúósar, fl.e. hljó›­ færasnillingar, s‡ndu tækni sína og fingrafimi í löngum einleiksköflum svo sem gítarsólóum sem leikin voru af fingrum fram. fiau voru me› ö›rum or›um samin um lei› og spila› var. Undirleikurinn var hins veg­ ar í fremur föstum skor›um. Oft var hann bygg›ur á hljómagangi blús- tónlistar enda var fyrirmynda gítarleikaranna a› leita í rö›um gamal­ reyndra blúsmanna eins og John Lee Hooker og B.B. King. Lengi bar líti› á spuna innan rokksins. Hann taldist til fless sem nefnt er ne›anjar›artónlist e›a underground . Um mi›jan áratuginn skaut spunanum hins vegar upp á yfirbor›i› me›al blúsáhugamanna í klúbbum Lundúnaborgar. Gítar- snillingarnir Eric Clapton og Jimi Hendrix fóru flar á kostum og vöktu mikla hrifningu. fieir kynntu einnig fyrir fólki ‡msar tæknin‡jungar sem tengjast rafmagnsgítar. Má flar nefna wah wah, fuzz, phasing og feedback . Í ö›ru lagi ríkti tilhneiging til a› lengja lög og gera formi› flóknara en fólk haf›i vanist. Flestir könnu›ust vi› lög sem látin voru enda me› síeundurtekinni hendingu sem dó smám saman út uns laginu var loki›. Upp frá flví flróa›ist nú sú n‡lunda a› lengja ni›urlagi› (coda) og teygja svo á langinn a› fla› eitt tók meira en mínútu í flutningi. fiekkt dæmi um slíkt er bítlalagi› Hey Jude . †msar a›rar n‡jungar í formger› laga litu dagsins ljós, t.d. í lagi Bítlanna A Day in the Life (sjá bls. 92). Í flri›ja lagi leitu›u margir n‡rrar áfer›ar tónlistarinnar. Menn fikru›u sig áfram me› n‡jan tónblæ, hljóm e›a „sánd“. Menn hungra›i í n‡ja hljó›gjafa. Segulbönd voru n‡tt á margvíslegan hátt eins og á›ur hefur veri› geti›. Melotron og moog-mator (synthesiser) komu til sögunnar sem e.k. undanfarar hljó›gervlanna. Allt var fletta í flágu tjáningar drauma og undirvitundar, ofskynjunar og ‡missa súrrealískra vangaveltna. Í fjór›a lagi óx áhugi rokktónlistarmanna á stílbrig›um og tónamáli úr annars konar tónlist en fleirra eigin. fiar má nefna djass, klassík og ind­ verska tónlist. Indverski sítarleikarinn Ravi Shankar var› miki› átrúna›­ argo› löngu á›ur en heimstónlist komst í tísku. †msir reyndu sig vi› sam­ runa ólíkra tegunda tónlistar. Lok 7. áratugarins

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=