Hljóðspor
Hljóðspor 98 Ofursveitir Crosby, Stills og Nash höf›u ö›last fræg› og frama í ö›rum hljómsveitum á›ur en fleir stilltu saman raddir sínar og strengi. Félagarnir Eric Clapton, Jack Bruce og Ginger Baker höf›u einnig slegi› í gegn hver í sínu lagi á›ur en fleir stofnu›u hljómsveitina Cream . Nafni› gefur til kynna a› fleir hafi veri› rjóminn í rokkinu. fia› virtist fló ekki nægja fleim flví ári› 1969 stofnu›u Clapton og Baker, ásamt Steve Winwood og Rich Grech, ofursveit e›a supergroup undir nafninu Blind Faith . Íslendingar eignu›ust slíka ofursveit, Trúbrot, sama ár. fiar léku saman Gunnar fiór›arson, Rún ar Júlíusson, Gunnar Jökull Hákonarson og Karl Sighvatsson. Söngkona var Shady Owens. Karl Sighvatsson lék á Hammond-orgel. fia› hljó›færi er mjög einkennandi fyrir rokktónlist á sí›ari hluta sjöunda áratugarins og fyrri hluta fless næsta. Þróun rokksins Rokki› haf›i í kjölfar mikillar n‡sköpunar og grósku sliti› af sér alla hlekki hef›a og vanafestu. Útvarpsstö›var bu›u enn upp á fjörutíu vin sælustu lögin. Hins vegar voru komnir til sögunnar ungir plötusnú› ar sem kenndu flætti sína vi› ne›anjar›artónlist, flróa› e›a framsæki› rokk og frjálst útvarp. fieir fóru a› útvarpa stórum plötum í heild sinni á FM-bylgju. fia› var fullkomlega í takt vi› tí›arandann flví flemaplötum (concept album) fjölga›i nú mjög auk fless sem fari› var a› líta á stóra plötu, LP, sem sérstakt listform eins og á›ur hefur komi› fram. Rúnar Júlíusson flottur í tauinu eins og rokkstjörnu sæmir. Ofursveitin Trúbrot árið 1969. Frá vinstri: Karl J. Sighvatsson, Shady Owens, Gunnar Jökull Hákonarson, Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíusson. Karl J. Sighvatsson lék á Hammond-orgel í hljómsveitunum Flowers, Trúbrot og Náttúru. Síðar lék hann m.a. með Íslenska þursaflokknum og Þokkabót.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=