Hljóðspor

Hljóðspor 98 Ofursveitir Crosby, Stills og Nash höf›u ö›last fræg› og frama í ö›rum hljómsveitum á›ur en fleir stilltu saman raddir sínar og strengi. Félagarnir Eric Clapton, Jack Bruce og Ginger Baker höf›u einnig slegi› í gegn hver í sínu lagi á›ur en fleir stofnu›u hljómsveitina Cream . Nafni› gefur til kynna a› fleir hafi veri› rjóminn í rokkinu. fia› virtist fló ekki nægja fleim flví ári› 1969 stofnu›u Clapton og Baker, ásamt Steve Winwood og Rich Grech, ofursveit e›a supergroup undir nafninu Blind Faith . Íslendingar eignu›ust slíka ofursveit, Trúbrot, sama ár. fiar léku saman Gunnar fiór›arson, Rún­ ar Júlíusson, Gunnar Jökull Hákonarson og Karl Sighvatsson. Söngkona var Shady Owens. Karl Sighvatsson lék á Hammond-orgel. fia› hljó›færi er mjög einkennandi fyrir rokktónlist á sí›ari hluta sjöunda áratugarins og fyrri hluta fless næsta. Þróun rokksins Rokki› haf›i í kjölfar mikillar n‡sköpunar og grósku sliti› af sér alla hlekki hef›a og vanafestu. Útvarpsstö›var bu›u enn upp á fjörutíu vin­ sælustu lögin. Hins vegar voru komnir til sögunnar ungir plötusnú›­ ar sem kenndu flætti sína vi› ne›anjar›artónlist, flróa› e›a framsæki› rokk og frjálst útvarp. fieir fóru a› útvarpa stórum plötum í heild sinni á FM-bylgju. fia› var fullkomlega í takt vi› tí›arandann flví flemaplötum (concept album) fjölga›i nú mjög auk fless sem fari› var a› líta á stóra plötu, LP, sem sérstakt listform eins og á›ur hefur komi› fram. Rúnar Júlíusson flottur í tauinu eins og rokkstjörnu sæmir. Ofursveitin Trúbrot árið 1969. Frá vinstri: Karl J. Sighvatsson, Shady Owens, Gunnar Jökull Hákonarson, Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíusson. Karl J. Sighvatsson lék á Hammond-orgel í hljómsveitunum Flowers, Trúbrot og Náttúru. Síðar lék hann m.a. með Íslenska þursaflokknum og Þokkabót.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=