Hljóðspor

Hljóðspor 8 ( call and response ) sem birtist jafnt í söng og hljó›færaleik. Sei›ur afríska dansins tók á sig n‡ja mynd í helgihaldi kristinnar trúar. Frá flví ver›ur sagt í kaflanum um gospel. Rytminn var ekki brotinn á bak aftur fló trommur væru banna›ar. Í sta› fleirra var líkaminn nota›ur til ásláttar. Fólk stappa›i ni›ur fótun­ um, klappa›i saman lófunum, nota›i varirnar til a› líkja eftir trommum, sveig›i sig fram og aftur og vagga›i sér til hli›ar eftir hljó›fallinu. Nemendur berja bumbur. Úr hverju eru þær búnar til?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=