Hljóðleikhúsið
Í Hljóðleikhúsi þjálfast nemendur í því að kanna hljóðheiminn, rannsaka, flokka, velja og hafa stjórn á hljóðum frá mismunandi hljóðgjöfum. Í Búum til sögu þurfa nemendur sjálfir að búa til leikhljóð í söguna. Þeir nota ímyndunaraflið til að skapa sín eigin hljóð og ákveða þannig hvernig þeir vilja að sagan þróist. Nemendur læra að taka eftir, búa til og skapa sína eigin sögu út frá textanum sem lesinn er. 40648
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=