Hljóðleikhúsið

HLJÓÐLEIKHÚSIÐ | © Saga og kennsluverkefni Rannveig Björk Þorkelsdóttir | © Menntamálastofnun 2020 31 Leiklistarhreyfingar Leiðbeiningar fyrir kennara Ritun : Nemendum er skipt í hópa sem semja sínar eigin draugasögur. Markmiðið með sögugerðinni er að nemendur semji texta í ákveðnum stíl. Nemendur þurfa fyrst að ræða um söguna. Hvað á að gerast? Hvar og hvenær? Gott er að minna nemendur á einkenni þjóðsagna og/eða draugasagna. Þeir þurfa m.a. að hafa í huga umhverfi, leikhljóð, ótta, hið óvænta o.fl . Hugsa/ræða/deila : Einn hópur fær síðan söguna í hendur og leikles hana með tilheyrandi hljóðum fyrir aðra í bekknum. Leikur eftir handriti. Bestu sögurnar eru valdar (eða allar) og hópurinn b r til leikrit fyrir bekkinn til þess að flytja.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=