Hinsegin saga

3 Kynvitund: hvernig við upplifum kyn okkar Kyntjáning: hvernig við tjáum kyn og kynvitund okkar, til dæmis með klæðaburði og líkamstjáningu Kynhneigð: hverjum við löðumst að og viljum vera með Samkynhneigð: að vera hrifin af eigin kyni – karl sem verður hrifinn af öðrum körlum (hommi) og kona sem er hrifin af öðrum konum (lesbía) Gagnkynhneigð: það að laðast að því kyni sem menningin okkar skilgreinir sem „gagnstætt“ þínu eigin kyni Tvíkynhneigð: að laðast að fleiri en einu kyni. Trans: upplifir sig ekki sem það kyn sem úthlutað var við fæðingu Sís/cis: fólk sem upplifir sig í því kyni sem því var úthlutað við fæðingu Intersex: fólk sem fæðist með ódæmigerð kyneinkenni, sem þýðir að líkaminn telst ekki algjörlega karlkyns og ekki algjörlega kvenkyns Kynsegin/kvár: fólk sem upplifir sig hvorki sem karl né konu, eða bæði karl og kona, flakkar þá á milli eða upplifir sig vera utan kynjatvíhyggjunnar Kynvitund Kona Karl Kynsegin Kvenlæg Karllæg Hlutlaus Kvenkyns Karlkyns Ódæmigerð Konum/kvenleika Körlum/karlmennsku Öðrum kynjum/tjáningu Konum/kvenkyns, kvenleika Körlum/karlmennsku Öðrum kynjum/tjáningu Kyntjáning Kyneinkenni Kyni úthlutað við fæðingu Stúlka Drengur Annað/X Laðast kynferðislega að Laðast tilfinningalega að

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=