40757 Þetta þemahefti segir okkur sögu hinsegin fólks á Íslandi og víðar. Efnið fjallar meðal annars um baráttu, sýnileika og fjölbreytileika. Rýnt er í líf hinsegin fólks frá fornöld til samtímans – einstaklinga sem fóru gegn ríkjandi viðmiðum og ruddu veginn fyrir réttindi og viðurkenningu. Í bókinni eru sagðar persónulegar sögur, fjallað um tímamót í réttindabaráttunni og sýnt fram á að hinsegin fólk hefur alltaf verið til – jafnvel þótt það hafi lengi verið þaggað niður. Hún er mikilvæg lesning fyrir alla sem vilja skilja samfélagið betur og styðja frelsi til sjálfsmyndar og tjáningar. Höfundur er Vera Illugadóttir Hinsegin saga SÖGUGÁTTIN
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=