Hinsegin saga

37 TIL UMHUGSUNAR: 1. Búið til stórt veggspjald (líma saman nokkur A4 blöð) og skráið sögu íslensks hinsegin fólks á tímalínu. Myndskreytið og litið. 2. Veljið það tímabil sem ykkur finnst áhugaverðast og segið frá. 3. Takið viðtal við hinsegin einstakling sem vill að segja sína sögu. 1983 1985 1976 1978 93 2010 2012 2020 2023 1982 Samkynhneigðir rlmenn stofna samtökin Iceland Hospitality. Fyrstu skipulögðu mótmæli Samtakanna ’78, sex manns mótmæla á Austurvelli. Samtökin ’78 stofnuð Fyrsta staðfesta HIV-smitið á Íslandi. Íslenskar lesbíur stofna samtökin Íslensk-lesbíska. daganga na ’78 avík, ur um 70. Ein hjúskaparlög. Lög um réttarstöðu trans fólks. Lög um kynrænt sjálfræði með viðbótum um réttindi intersex barna. Bann við bælingarmeðferð fyrir hinsegin fólk.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=