Hinsegin saga

36 Tímalína íslenskrar hinsegin sögu 1924 1940 1999 1975 199 1996 1996 2000 2009 Guðmundur Sigurjónsson dæmdur fyrir glæp „gegn náttúrulegu eðli“. Ný hegningarlög sem leggja ekki lengur bann við samræði einstaklinga af sama kyni. Hörður Torfason stígur fram sem samkynhneigður í viðtali í Samúel. kar Fyrsta fjöld Samtakann í Reykja þátttakendu Lög um staðfesta samvist samkynja para. Fyrsta Gleðigangan í Reykjavík. Jóhanna Sigurðardóttir verður forsætisráðherra Íslands, fyrsta hinsegin manneskjan í heiminum sem gegnir slíku embætti. Hinsegin helgi í Reykjavík. Ný lyf koma fram sem gera HIV-smituðum kleift að lifa mun lengur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=