35 TIL UMHUGSUNAR: 1. Skoðið Regnbogakort Evrópu og skrifið niður nokkur atriði sem þið teljið orsök þess að sum lönd eru rauð en önnur græn. 2. Veljið tvö lönd með ólíkan lit á Regnbogakortinu og berið þau saman. Setjið niðurstöður ykkar upp sem glærukynningu eða kynnið á annan hátt. 3. Hvað teljið þið að þurfi að gera til að fleiri lönd uppfyllli skilyrði ILGA-Europe? Regnbogakortið 2025 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0%
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=