27 TIL UMHUGSUNAR: 1. Teiknaðu fána sem þér finnst táknrænn fyrir hinsegin samfélag. Hann þarf ekki að vera neitt líkur hinum opinbera fána Samtakanna ’78. 2. Finndu myndir frá gleðigöngu í ólíkum löndum og búðu til glæru/myndakynningu. Kynntu fyrir samnemendum. 3. Af hverju heldur þú að gleðigangan sé mikilvæg fyrir hinsegin fólk? Hefur þú farið í gleðigöngu á Íslandi? Segðu frá því sem þér fannst athyglisverðast.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=