Hinsegin saga

25 Í lok júní 1999, þegar 30 ár voru liðin frá Stonewall-óeirðunum, stóðu Samtökin ’78 ásamt fleiri skyldum samtökum fyrir Hinsegin helgi í Reykjavík. Hápunktur hennar var útihátíð á Ingólfstorgi þar sem Páll Óskar, Sigur Rós og fleiri listamenn komu fram. Um 1.500 manns sóttu hátíðahöldin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=