Hinsegin saga

18 Fyrstu mótmælin. Mynd frá mótmælunum við Alþingi 1982. Á fullveldisdaginn 1. desember 1982 héldu Samtökin ’78 fyrstu mótmæli sín til að mótmæla orðabanni Ríkisútvarpsins og öðru misrétti. Mótmælin fóru fram á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið. Einungis sex félagar tóku þátt. Þeir sýndu þó mikið hugrekki, enda gat það á þessum tíma haft miklar afleiðingar fyrir fólk að opinbera sig sem homma og lesbíur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=