Varúð - hér býr varúlfur

50 „Hérna!“ hrópar Marius og kippir mér úr hugsunum mínum. „Fannstu það?“ „Já,“ segir Marius og heldur uppi grænni krukku. Aconitum napellus / Úlfsbani stendur skrifað með undarlegri skrift. Við hliðina á nafninu eru nokkrar rúnir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=