Varúð - hér býr varúlfur

14 „Merkilegt orð … glaðvakandi. Mér heyrist þú ekki hafa verið neitt sérlega glöð.“ „Hættu að snúa út úr, Marius. Þetta er eitthvað dularfullt.“ Við Marius höfum lent í ýmsum ævintýrum saman. Hann hlýtur að trúa því sem ég segi um mömmu. Ef ekki hann, þá hver?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=