Varúð - Hér býr ... Vampíra

VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚ Kötturinn Hvæsi sleppur inn í dularfullt gamalt hús í bænum. Marta og Marius fylgja á eftir til að reyna að ná honum út. Þau vita ekki hvað bíður þeirra bak við lokaðar dyrnar. Varúð, hér býr vampíra er spennandi léttlestrarbók fyrir upprennandi lestrar- hesta. Texta- og myndhöfundur er Bergrún Íris Sævarsdóttir. HÉR BÝR VAMPÍRA 40228

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=