Varúð - hér býr vampíra

57 „Ég veit!“ segir Marius. „Þetta er mold úr heimalandinu, er það ekki?“ „Jú, rétt hjá þér drengur. Fósturjörðin er með mér, hvar sem ég sef. Komið hingað kæru börn, fáið ykkur sæti.“ Carmilla sest niður í gamlan sófa. Hvæsi kemur sér betur fyrir í fanginu á henni. Rykið þyrlast upp en við þorum ekki annað en að setjast. „Breytti Drakúla þér í vampíru? Þú veist, beit hann þig?“ spyr ég, spennt að komast að.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=