Varúð - Hér býr ... Vampíra

57 „Ég veit!“ segir Marius. „Þetta er mold úr heima- landinu, er það ekki?“ „Jú, rétt hjá þér drengur. Fósturjörðin er með mér, hvar sem ég sef. Komið hingað kæru börn, fáið ykkur sæti.“ Carmilla sest niður í gamlan sófa. Hvæsi kemur sér betur fyrir í fanginu á henni. Rykið þyrlast upp en við þorum ekki annað en að setjast. „Breytti Drakúla þér í vampíru? Þú veist, beit hann þig?“ spyr ég, spennt að komast að.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=