Varúð - hér býr vampíra

41 „Marius slakaðu á. Vampíran er ekki heima núna og við sáum Hvæsa fara upp á efri hæðina. Svo nú skulum við sækja hann. Ókei?“ Marius hikar en samþykkir loks að fara með mér upp. Á veggnum hanga gamlar myndir í skrautlegum römmum. Við förum hægt upp og ég kemst ekki hjá því að virða myndirnar fyrir mér á leiðinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=