Varúð - hér býr vampíra

33 ÚLFAKÖNGULÓIN mjá … Seinna mjálmið heyrist enn betur. Þetta er Hvæsi! Við Marius þjótum fram á gang en köttinn er hvergi að sjá. Gangurinn er bæði mannlaus og kattarlaus! Svo sjáum við nokkuð mjög undarlegt. „Voru þessar dyr ekki lokaðar áðan?“ spyr Marius hissa. „Jú … sjáðu!“ segi ég spennt. Fyrir innan rauðu hurðina glittir í bröndótt skottið á Hvæsa. Við göngum nær. Dyraopið er lítið og Marius þarf að beygja sig til að komast inn. MJ ÁÁÁ!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=