Varúð! Hér býr ... norn

HÉR BÝR NORN 40229 VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚÐ – VARÚÐ – VAR Marta og Marius lenda í nýju spennandi ævintýri þegar kötturinn Hvæsi sleppur út og hverfur inn í þéttan þyrnirunna. Galdrar, þulur og göróttir drykkir bíða bak við luktar dyr og krakkarnir vita ekki hvort þau komast aftur heim heil á húfi. Varúð, hér býr norn er léttlestrarbók fyrir upprennandi lestrarhesta. Texta- og myndhöfundur er Bergrún Íris Sævarsdóttir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=