Varúð! Hér býr ... norn
75 SADDUR OG SÆLL … Í BILI Vatnið drekkir logunum á svipstundu. Ég dreg Marius á eftir mér yfir sótugan pollinn. Með hinni hendinni gríp ég köttinn. „STANSIÐ!“ hrópar nornin og fálmar eftir rúnaskjóðunni sinni. Um leið og við opnum dyrnar skýst lítil mús inn á gólfið. „Lassi!“ þrumar nornin og augun skjóta gneistum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=