Varúð! Hér býr ... norn

71 HVÆSI HVÆSIR Í horninu stendur nornin enn og flettir í bókinni. Hún leitar að galdrinum og tautar í hálfum hljóðum. „Marta … í alvöru. Þú bjargar okkur bara með göldrum!“ segir Marius. „Ég?“ segi ég og horfi vantrúuð á hann. „Það er ekkert hægt. Ég get það allavega ekki ein.“ Marius tekur um axlirnar á mér og horfir djúpt í augun á mér. „Hvernig fenguð þið hjálp frá ömmu þinni og langömmu áðan?“ Ég lít í kringummig. Sem betur fer sé ég blað á gólfinu. „Hér er þetta,“ segi ég og sýni Mariusi þuluna. Hann dregur lítinn blýant upp úr vasanum og byrjar að skrifa.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=