Varúð! Hér býr ... norn

67 Nornin lokar augunum. Þegar hún opnar þau aftur sé ég að græn augun hafa skipt litum. Nú eru þau appelsínugul og minna helst á eldsloga. Gibelgot þylur óskiljanleg orð fyrir munni sér. Svo byrja augun að skjóta geislum á gólfið, allt í kringum okkur Marius. Áður en við vitum af stöndum við í miðjum eldhring. Logarnir breiða ekki úr sér en halda okkur föstum. Við erum föst í eldbúri nornar- innar og komumst ekki burt!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=